Færsluflokkur: Bílar og akstur

Sjálfkeyrandi Tesla bílar framkvæmanlegir innan 2 ára

Rafbílaframleiðandinn Tesla Motors gaf nýlega út yfirfærslu V7.1 fyrir stýrikerfi Tesla Model S sem gerir bílnum kleift að bæði leggja í og keyra úr stæði sjálfur.  Eigandinn getur stuðst við takka á bíllykil eða notað snjallsíma til að skipa bílnum úr eða í stæði.

En ef þessi nýja tækni var ekki nógu framsækin að þá hefur Elon Musk tíst og sagt fréttamiðlum í opnu símtali nýlega að hann sé nokkuð öruggur að Tesla bílarnir geti orðið að öllu sjálfkeyrandi á innan við 24 til 36 mánuðum.

https://twitter.com/elonmusk/status/686279251293777920

Ekki eru allir jafn jákvæðir á þessa þróun. En ef reynsluakstur sýnir að samgöngur eru öruggari með sjálfkeyrandi bílum en án verð ég algjörlega samhlynntur þessari þróun.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband